Börn og menntun
Í Sveitarfélaginu Hornafirði er starfrækt eitt dagforeldri, tveir leikskólar, tveir grunnskólar einn framhaldsskóli og tónskóli.
Sveitarfélagið leggur áherslu á að veita góða og trausta menntun fyrir börn og að þeim líði vel í leik og starfi.
Íbúum gefst kostur á að kynna sér nýja menntastefnu og senda athugasemdir til fræðslustjóra.