Fundargerðir

Fundargerðir

Til baka Prenta
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 70

Haldinn í ráðhúsi,
16.12.2024 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Hjördís Edda Olgeirsdóttir varaformaður,
Steindór Sigurjónsson aðalmaður,
Gunnar Ásgeirsson aðalmaður,
Emil Örn Moravek Jóhannsson 1. varamaður,
Emilía Alís Karlsdóttir varamaður,
Kristín Vala Þrastardóttir Menningarmiðstöð.
Fundargerð ritaði: Kristín Vala Þrastardóttir, Forstöðumaður Menningarmiðstöðvar


Dagskrá: 
Fundargerðir til kynningar
1. 202003090 - Vatnajökulsþjóðgarður - fundargerðir stjórnar og svæðisráðs
Lagt fram til kynningar.

StjórnVatnajökulsþjóðgarðs-206.pdf
Svæðisráðsuðursvæðis-138.pdf
Almenn mál
2. 202405050 - Staða á atvinnumarkaði í Sveitarfélaginu Hornafirði 2024
Í póstnúmerum 780-781 og 785 eru skráðir atvinnulausir alls 42 og skiptast svo:
781: 23
781: 13
785: 6
Þessir 42 eru með skráða þjónustuskrifstofu á Suðurlandi

Þess fyrir utan eru 15 nýjar umsóknir í þessum póstnúmerum, elsta frá 4.nóvember 2024 (ath að ekki er öruggt að allar nýjar umsóknir fái samþykki)


Lagt fram til kynningar.


3. 202411084 - Menningarstyrkir 2025
Umsóknarfrestur vegna menningarstyrkja fyrir árið 2025 hefur verið framlengdur til 19. desember 2024.



Lagt fram til kynningar.
4. 202411085 - Styrkir Atvinnu- og rannsóknarsjóðs 2025
Auglýsing fór í loftið 12. desember, umsóknarfrestur er til 13. janúar.
Niðurstöður þurfa að liggja fyrir 31. janúar.

Beðið er eftir frekari upplýsingum um stöðu atvinnu- og rannsóknarsjóðs en bæjarráð mun funda þriðjudaginn 17. desember.
Áætlað fjármagn sjóðsins er um 6,4 mkr. en möguleiki á auka framlagi frá bæjarráði.


Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta