25.5.2022 : Sumarfrístund

Það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í sumar

Sumrinu fylgja breytingar á högum flestra fjölskyldna, skólum lýkur og við tekur sumarið með allskonar skemmtilegum áskorunum og tækifærum. Í sveitarfélaginu bjóða ýmsir aðilar upp á fjölbreytta afþreyingu og fyrir börn og ungmenni og mikilvægt er að koma þeim á framfæri til fjölskyldna. Að þessu sinni gefur sveitarfélagið ekki út sumarbæklingur heldur verður hægt að fylgjast með framboði hér á heimasíðu sveitarfélagsins

24.5.2022 : Barnastarf Menningarmiðstöðvarinnar

Menningarmiðstöðin mun bjóða börnum upp á skemmtilegar ferðir um nágreni Hafnar eins og síðastliðin ár. 

24.5.2022 : Skólaslit hjá skólum sveitarfélagsins

Fyrstu skólastlitin verða í dag kl. 17:00 þegar Tónskóli Austur- Skaftafellssýslu slítur vetrarstarfinu.

Sveitarfélagið Hornafjörður

23.5.2022 : Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2022

Skýrsla yfirkjörstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um úrslit sveitarstjórnarkosnina 14. maí 2022 liggur fyrir. 

20.5.2022 : Skýrsla bæjarstjóra - að lokum!

Skýrsla bæjarstjóri er að þessu sinni með breyttu sniði. Ég vil nota tækifærið til að fara yfir það helsta sem stendur upp úr á síðustu fjórum árum sem ég hef gegnt starfi bæjarstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

18.5.2022 : Kristín ráðin skólastjóri Grunnskóla Hornafjarðar

Kristín Guðrún Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Hornafjarðar frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Sveitarfélagið Hornafjörður

17.5.2022 : Fundarboð bæjarstjórnar

297. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 19. maí 2022 og hefst kl. 16:00.

17.5.2022 : Starfið í Tónskóla A- Skaft í vetur

Í vetur stunduðu 65 nemendur nám í einkakennslu við Tónskóla A-Skaft. sem sex kennarar auk skólastjóra sáu um.

13.5.2022 : Varptími fugla er hafinn!

Hundar og kettir geta haft neikvæð áhrif á fuglavarp í nágrenni við mannabústaði og því er ábyrgð eigenda þeirra töluverð.

Síða 37 af 111