Gjaldskrá 2025
Sveitarfélagið Hornafjörður innheimtir gjöld vegna meðferðar úrgangs í sveitarfélaginu í samræmi við 11. gr. samþykktar um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði, nr. 236/2018.
Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði.
Fyrir einstök heimili:
Sorpgjöld á heimili – fast gjald | Árgjald | ||
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður | 17.349 kr. | ||
Sorpgjöld á heimili – breytilegt gjald | Árgjald | ||
Blandaður úrgangur | |||
140 l ílát | 15.400 kr. | ||
240 l ílát | 26.400 kr. | ||
660 l ílát | 116.160 kr. | ||
1100 l ílát | 193.600 kr. | ||
Lífúrgangur | |||
35 l ílát | 4.400 kr. | ||
140 l ílát | 8.800 kr. | ||
240 l ílát | 21.120 kr. | ||
Pappír | |||
140 l ílát | 5.500 kr. | ||
2400 l ílát | 6.600 kr. | ||
660 l ílát | 8.800 kr. | ||
1100 l ílát | 26.400 kr. | ||
Plast | |||
140 l ílát | 7.700 kr. | ||
2400 l ílát | 13.200 kr. | ||
660 l ílát | 36.300 kr. | ||
1100 l ílát | 60.500 kr. | ||
Önnur gjöld | Gjald | ||
Breytingakostnaður við ílát | 3.850 kr. |
Fyrir fjölbýlishús
Gjaldskráin verður reiknuð út frá magni og stærðum tunnanna sem húsið
velur, með þeim verðum sem tilgreind eru í meðfylgjandi eyðublöðum hér að ofan.
Fyrir Sumar- og frístundahús
Sorphirðugjald | 9.930 kr. |
Sorpeyðingargjald | 10.120 kr. |
Fyrir fyrirtæki:
Fast
gjald 38.500 kr. verður lagt á rekstrareiningar, ásamt fasteignaskatti.
GJALDSKRÁ fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði.
Flokkur 1.
|
Kr/kg |
Blandaður/grófur
úrgangur: Úrgangur sem ekki á sér farveg til endurvinnslu eða blanda tveggja eða fleiri ólíkra úrgangstegunda s.s. grófur úrgangur frá framkvæmdum, ónýt húsgögn eða heimilisúrgangur. Má ekki innihalda endurvinnanlegan úrgang. |
76 |
Plast
án úrvinnslugjalds: Harðplast, plaströr, fiskikör og annað sambærilegt plast. |
76 |
Litað
timbur: Litað, málað, fúavarið, plasthúðað eða blandað. |
57 |
Flokkur 2. Flokkað efni** |
|
Hreint
timbur: Ekki litað, málað eða fúavarið. |
32 |
Gifs og gifsplötur. |
32 |
Matarafgangar
í moltugerð: Lífúrgangur frá heimilum eða rekstraraðilum. |
32 |
Hreint
steinefni frá framkvæmdum: Steypubrot, postulín, flísar, keramik, gler og uppmokstur. |
32 |
Flokkur 3. Hreint endurvinnanlegt efni** |
|
Plastumbúðir | 0 |
Pappír, sléttur pappi, dagblöð og tímarit | 0 |
Bylgjupappi | 0 |
Frauðplast | 0 |
Heyrúlluplast og stórsekkir - hreint | 0 |
Málmumbúðir/brotajárn | 0 |
Glerumbúðir, s.s. flöskur og krukkur | 0 |
Garðaúrgangur án aðskotahluta | 0 |
Endurnýtanlegir hlutir í nytjagám | 0 |
Hjólbarðar | 0 |
Raftæki | 0 |
Rafhlöður og rafgeymar*** | 0 |
Málning og spilliefni*** | 0 |
Gjöld fyrir óflokkaðan úrgang | |
Blandað pappír og plast (endurvinnsluefni) | 33 |
Óflokkaða farma eða endurvinnanlega farma sem innihalda óhreint efni, að undanskildu blönduðu pappír og plasti. |
11.385 kr/klst |