Gjaldskrá 2025

Sveitarfélagið Hornafjörður innheimtir gjöld vegna meðferðar úrgangs í sveitarfélaginu í sam­ræmi við 11. gr. samþykktar um meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Hornafirði, nr. 236/2018.

Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Fyrir einstök heimili: 

Sorpgjöld á heimili – fast gjald Árgjald
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva og annar fastur kostnaður 17.349 kr.
Sorpgjöld á heimili – breytilegt gjald Árgjald
Blandaður úrgangur
140 l ílát 15.400 kr.
240 l ílát 26.400 kr.
660 l ílát 116.160 kr.
1100 l ílát 193.600 kr.
Lífúrgangur
35 l ílát 4.400 kr.
140 l ílát 8.800 kr.
240 l ílát 21.120 kr.
Pappír
140 l ílát 5.500 kr.
2400 l ílát 6.600 kr.
660 l ílát 8.800 kr.
1100 l ílát 26.400 kr.
Plast
140 l ílát 7.700 kr.
2400 l ílát 13.200 kr.
660 l ílát 36.300 kr.
1100 l ílát 60.500 kr.
Önnur gjöld Gjald
Breytingakostnaður við ílát 3.850 kr.

Fyrir fjölbýlishús
Gjaldskráin verður reiknuð út frá magni og stærðum tunnanna sem húsið velur, með þeim verðum sem tilgreind eru í meðfylgjandi eyðublöðum hér að ofan.

Fyrir Sumar- og frístundahús

Sorphirðugjald 9.930 kr.
Sorpeyðingargjald 10.120 kr.

Fyrir fyrirtæki:
Fast gjald 38.500 kr. verður lagt á rekstrareiningar, ásamt fasteignaskatti.

GJALDSKRÁ fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Flokkur 1. 
Blandað efni eða efni m/mikinn förgunarkostnað**

Kr/kg

Blandaður/grófur úrgangur:
Úrgangur sem ekki á sér farveg til endurvinnslu eða blanda tveggja eða fleiri ólíkra úrgangstegunda s.s. grófur úrgangur frá framkvæmdum, ónýt húsgögn eða heimilisúrgangur. Má ekki innihalda endurvinnanlegan úrgang.
76

Plast án úrvinnslugjalds:

Harðplast, plaströr, fiskikör og annað sambærilegt plast.

76

Litað timbur:

Litað, málað, fúavarið, plasthúðað eða blandað.

57

Flokkur 2. Flokkað efni**

Hreint timbur:

Ekki litað, málað eða fúavarið.

32

Gifs og gifsplötur.

32

Matarafgangar í moltugerð:

Lífúrgangur frá heimilum eða rekstraraðilum.

32

Hreint steinefni frá framkvæmdum:

Steypubrot, postulín, flísar, keramik, gler og uppmokstur.

32

Flokkur 3. Hreint endurvinnanlegt efni**

Plastumbúðir 0
Pappír, sléttur pappi, dagblöð og tímarit 0
Bylgjupappi 0
Frauðplast 0
Heyrúlluplast og stórsekkir - hreint 0
Málmumbúðir/brotajárn 0
Glerumbúðir, s.s. flöskur og krukkur 0
Garðaúrgangur án aðskotahluta 0
Endurnýtanlegir hlutir í nytjagám 0
Hjólbarðar 0
Raftæki 0
Rafhlöður og rafgeymar*** 0
Málning og spilliefni*** 0
Gjöld fyrir óflokkaðan úrgang
Blandað pappír og plast (endurvinnsluefni) 33
Óflokkaða farma eða endurvinnanlega farma sem innihalda óhreint efni, að undanskildu blönduðu pappír og plasti.

11.385 kr/klst

* Ekki er tekið við kjöt- og sláturúrgangi, seyru og fitu, sóttmenguðum úrgangi, brotajárni sem inniheldur spilli­efni eða veiðarfærum á söfnunarstöð.
** Fyrir rafhlöður eða rafgeyma og spilliefni án úrvinnslugjalds er heimilt að innheimta gjöld fyrir útlögðum förgunarkostnaði.