Skilmálar og skilyrði greiðslu með greiðslukorti á minningarkorti


Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann:


Gjafa- og minningarsjóður Skjólgarðs,
kt. 611020-0820,
Hafnarbraut 27, s. 470-8000,
afgreidsla@hornafjordur.is.

Gjafa- og minningarsjóðurinn áskilur sér rétt til að staðfesta pantanir símleiðis gerist þess þörf.

Afhending vöru
Öll kaup á minningarkortum eru afgreidd eins hratt og unnt er en þó eingöngu á virkum dögum. Minningarkortum er ýmist komið til kirkjunnar fyrir dagsetta jarðaför eða senda með pósti. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Gjafa- og minningarsjóðurinn ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á kortum í flutningi. Ef að kort týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Gjafa- og minningarsjóðnum til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Að skipta og skila vöru

Ekki er hægt að fá minningarkorti skilað né skipt.

Gölluð vara
Sé ritun minningarkorts röng er kaupanda boðið að fá það endurgert. Er viðkomandi bent á að annaðhvort senda textann í tölvupósti á afgreidsla@hornafjordur.is eða fara í afgreiðslu ráðhús Sveitarfélagsins Hornafjarðar og leiðbeina um hvernig textinn skuli vera.
Logo
Visa og MasterCard, ef boðið er upp á móttöku á debetkortum þá þarf líka að vera logoið fyrir Visa Electron og
Maestro. Best er að googla logoin því að þau eru mismunandi og mismunandi hvaða logo söluaðilar vilja nota.

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
(ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d.
Garðabæ eða Kópavogi)
.

Governing law / Jurisdiction
These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.