Eftirlitsáætlun Slökkviliðs Hornafjarðar
Slökkviliðsstjóri skal sjá til þess að Mannvirkjastofnun séu fyrir 1. maí ár hvert sendar upplýsingar um rekstur slökkviliðsins og búnað í samræmi við leiðbeiningar stofnunarinnar.
Jafnframt skal slökkviliðsstjóri
sjá til þess að eldvarnaeftirlitsskoðanir og útköll séu færð í rafrænan
gagnagrunn í samræmi við leiðbeiningar Mannvirkjastofnunar.
Slökkviliðsstjóri skal gefa út eftirlitsáætlun ársins þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannviki, lóð og starfsemi í sveitafélaginu og mun sæta eldvarnaeftirlit það árið í starfssvæði hans.