|
Fundinn sátu: Gauti Árnason Forseti, Hjördís Edda Olgeirsdóttir aðalmaður, Skúli Ingólfsson aðalmaður, Eyrún Fríða Árnadóttir 1. varaforseti, Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir aðalmaður, Ásgerður Kristín Gylfadóttir aðalmaður, Björgvin Óskar Sigurjónsson 2. varaforseti, Bryndís Bjarnarson stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi, Ólöf Ingunn Björnsdóttir fjármálastjóri. |
|
Fundargerð ritaði: Bryndís Bjarnarson, stjórnsýslu- og upplýsingafulltrúi |
|
Ásgerður Kristín Gylfadóttir er sá bæjarfulltrúi sem hefur lengstan starfsaldur í bæjarstjórn, hún setti fund og bauð fundarmenn velkomna til fyrsta fundar á nýju kjörtímabili. Ásgerður las upp fundargerð yfirkjörstjórnar frá 30. maí 2022. |
|
|
|
2. 2205014F - Bæjarráð Hornafjarðar - 1041 |
Forseti bar fundargerðina upp til atkvæða. Fundargerð samþykkt. |
|
|
|
|
|
1. 202205113 - Kjör forseta bæjarstjórnar og tveggja varaforseta |
Ásgerður K. Gylfadóttir bar upp tillögu um kjör forseta bæjarstjórnar. Forseti bæjarstjórnar verður Gauti Árnason. Tillagan samþykkt með sjö atkvæðum. Nýkjörinn forseti Gauti Árnason tók við fundarstjórn. Samþykkt með sjö atkvæðum. 1. varaforseti bæjarstjórnar verður Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir. Tillagan samþykkt með sjö atkvæðum. Forseti bar upp eftirfarandi tillögu. 2. varaforseti bæjarstjórnar verður Björgvin Ó. Sigurjónsson. Tillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
|
|
|
|
3. 202205114 - Kosning í bæjarráð |
Forseti bar upp eftirfarandi tillögu um kjör í bæjarráð: Frá K lista Eyrún Fríða Árnadóttir Varamaður Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir Frá D lista Gauti Árnason Varamaður Hjördís Edda Olgeirsdóttir Frá B lista: Ásgerður Kristín Gylfadóttir Varamaður Björgvin Óskar Sigurjónsson Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. Forseti bar upp tillögu að Eyrún Fríða Árnadóttir verði formaður bæjarráðs og Gauti Árnason verði varaformaður. Samþykkt með sjö atkvæðum.
|
|
|
|
4. 202205115 - Kosningar í nefndir 2022-2026 |
Forseti lagði fram og las upp tillögur yfir þá sem eru í kjöri til nefnda til fjögurra ára. Atvinnu- og menningarmálanefnd Sigrún Sigurgeirsdóttir formaður (K) Tinna Rut Sigurðardóttir varaformaður (D) Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir (K) Steindór Sigurjónsson (D) Gunnar Ásgeirsson (B) Varamenn Emil Örn Morávek (K) Þorgrímur Tjörvi Halldórsson (K) Hjördís Edda Olgeirsdóttir (D) Níels Brimar Jónsson (D) Bjarni Ólafur Stefánsson (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fræðslu- og frístundanefnd Róslín Alma Valdemarsdóttir formaður (K) Hjördís Edda Olgeirsdóttir varaformaður (D) Kristján Örn Ebenezarson (K) Þóra Björg Gísladóttir (D) Gunnhildur Imsland (B) Varamenn Sigrún Sigurgeirsdóttir (K) Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir (K) Steindór Sigurjónsson (D) Kjartan Jóhann Einarsson (D) Guðrún Sigfinnsdóttir (B) Ásgerður K. Gylfadóttir tók til máls. Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Gunnlaugur Róbertsson formaður (D) Skúli Ingibergur Þórarinsson varaformaður (K) Þröstur Jóhannsson (D) Helga Árnadóttir (K) Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B) Varamenn Elías Tjörvi Halldórsson (K) Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir (K) Níels Brimar Jónsson (D) Guðbjörg Ómarsdóttir (D) Finnur Smári Torfason (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Velferðarnefnd Stefanía Anna Sigurjónsdóttir formaður (D) Sveinbjörg Jónsdóttir varaformaður (K) Ragnheiður Rafnsdóttir (D) Gunnar Stígur Reynisson (K) Íris Heiður Jóhannsdóttir (B) Varamenn Guðjón Örn Magnússon (K) Sigrún Sigurgeirsdóttir (K) Ingólfur Einarsson (D) Andri Ágústsson (D) Þórdís Þórsdóttir (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Hafnarstjórn Skúli Ingólfsson formaður (D) Halldór Tjörvi Einarsson varaformaður (K) Bryndís Hólmarsdóttir (D) Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir (K) Björgvin Óskar Sigurjónsson (B) Varamenn Karl Heimir Einarsson (K) Ögmundur Jón Guðnason (K) Helga Valgerður Friðriksdóttir (D) Björgvin Hlíðar Erlendsson (D) Arna Ósk Harðardóttir (B) Ásgerður K. Gylfadóttir tók til máls. Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Almannarvananefnd Grétar Már Þorkelsson (D) Björgvin Ó. Sigurjónsson (B) Varamenn Hrafnhildur Ævarsdóttir (K) Lars Jóhann Andrésson Imsland (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fjölmenningarráð Goran Basrak (D) Nejra Mesetovic (B) Varamenn Nikolina Tintor (K) Robertas Freidgeimas (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Öldungaráð Eiríkur Sigurðarson (K) Páll Guðmundsson (D) Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B) Varamaður Gunnar Ásgeirsson (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Heilbrigðisnefnd Austurlands Anna Ragnarsdóttir Pedersen (K) Varamenn Janine Arens (D) Gunnhildur Imsland (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Kjörstjórn Hjördís Skírnisdóttir (K) Vignir Júlíusson (D) Kristján Sigurður Guðnason (B) Varamenn Þorvarður Árnason (K) Ingvar Ágústsson (D) Arna Ósk Harðardóttir (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. Skólanefnd FAS Aðalmenn Þorgrímur Tjörvi Halldórsson (K) Lars Jóhann Andrésson Imsland (B) Varamenn Elías Tjörvi Halldórsson (K) Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fulltrúar á aðalfund SASS Samtök sunnlenskra Sveitarfélaga Gauti Árnason (D) Hjördís Edda Olgeirsdóttir (D) Eyrún Fríða Árnadóttir (K) Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B) Björgvin Óskar Sigurjónsson (B) Varamenn Guðrún Stefanía Vopnfjörð Ingólfsdóttir (K) Skúli Ingólfsson (D) Björgvin Hlíðar Erlendsson (D) Gunnhildur Imsland (B) Gunnar Ásgeirsson (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fulltrúar á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Gauti Árnason (D) Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B) Varamenn Eyrún Fríða Árnadóttir (K) Björgvin Óskar Sigurjónsson (B) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands Eyrún Fríða Árnadóttir (K) Gauti Árnason (D) Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. Ásgerður K. Gylfadóttir tók til máls. |
|
|
|
5. 202205116 - Fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs 2022-2026 |
Forseti bar upp tillögu að bæjarstjórn fundi í Listasafni Svavars Guðnasonar kjörtímabilið 2022-2026. Samþykkt með sjö atkvæðum. Lögð fram tillaga að fundartíma bæjarráðs og að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí. Ásgerður K. Gylfadóttir tók til máls, til andsvars Eyrún Fríða Árnadóttir. Samþykkt með sjö atkvæðum. Forseti bar upp tillögu um að bæjarstjórn verði í sumarleyfi í júlí. Lagt er til að bæjarstjórn veiti bæjarráði fullt umboð til afgreiðslu mála þar til bæjarstjórn kemur aftur til starfa. Forseti lagði einnig til að Ólöf Ingunn Björnsdóttir staðgengill bæjarstjóra sinni störfum bæjarstjóra á meðan ráðning bæjarstjóra fer fram. Forseti bar tillöguna upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. |
|
|
|
6. 202205032 - Umsókn um lóð - Júllatún 10 |
Umsókn Ewu Urszulu Jarzyna um lóð að Júllatúni 10, bæjarráð mælti með lóðarúthlutuninni.
|
Forseti bar lóðarúthlutunina upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. |
|
|
|
7. 202205127 - Umsókn um lóðir - Sandeyri 2-7 |
Umsókn Marina Travel ehf. á lóðum að Sandeyri 2,3,4,5,6 og 7 í Óslandi, fyrir liggur samningur um lóðarvilyrði á sömu lóðum. Bæjarráð er jákvætt fyrir lóðarúthlutuninni.
|
Forseti bar lóðarúthlutunina upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. |
|
|
|
8. 202205011 - Umsókn um lóð - Borgartún 10 |
Umsókn Tröll Fasteigna ehf. um lóð að Borgartúni 10. Bæjarráð er jákvætt fyrir lóðarúthlutuninni.
|
Forseti bar lóðarúthlutunina upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. |
|
|
|
9. 202205010 - Umsókn um lóð - Borgartún 8 |
Umsókn Tröll Fasteigna ehf. um lóð að Borgartúni 8. Bæjarráð er jákvætt fyrir lóðarúthlutuninni.
|
Forseti bar lóðarúthlutunina upp til atkvæða. Samþykkt með sjö atkvæðum. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10 |