Umsókn - sérstakur húsnæðisstuðningur til foreldra nemenda í heimavist
Samkvæmt reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Sveitarfélaginu Hornafirði sem tóku gildi í janúar 2017 eru skilyrði fyrir umsókn.
Vakin er athygli á að sækja þarf um sérstakan húsnæðisstuðning vegna haustannar eigi síðar en í desember á viðkomandi ári. Umsókn