Dagur Tónlistarskólanna laugard. 17. febrúar.

Langur Laugardagur

 Tónskóli A-skaft. heldur upp á dag Tónlistarskólanna 17. febrúar og býður gestum og gangandi á tónleika,  spurningakeppni og fyrirlestur. Við munum byrja daginn kl. 11.00 sjá dagskránna hér fyrir neðan.
Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt í þessum degi okkar. Húsið er opið allan þennan tíma og fólk má koma og fara að vild. 

Dagskrá:

Kl: 11.00 – 11.45
Bergþór Viljar Ágústsson - pianó
Kristján Hafberg Sigurbjörnsson - gítar
Sólrún Huld Guðjónsdóttir - pianó
Máney Erna Gunnarsdóttir - þverflauta
Elísabet Ósk Hlynsdóttir - píanó
Máney Erna og Helena Draumey Hjörvarsdóttir - þverflauta og gítar 
Auður Inga Halldórsdóttir - pianó
Steinunn Lilja Tjörvadóttir - píanó og söngur
Hljómsveitin Popprokk
   Bella Dís Hauksdóttir - þverflauta  
   Herdís Draumey - bassi
   Iðunn Anna Halldórsdóttir - píanó
   Nanna Eir Gunnlaugsdóttir - gítar
   Steinunn Lilja - pianó

Kl: 11.45 Spurningakeppni fyrir alla uppi í bíósal.

Kl: 12.00 – 13.00
Lúðrasveit Tónskólans A-sveit.
  Gunnar Leó Rúnarsson-trommur, Telma Atieno Okello,
  Sara Mekkín, Máney Erna, Laufey Ósk – þverflautur, Auður Sveinsd.-klarinett,         Guðbjörg Dalía -saxofónn, Katla Hjaltad., Eygló Eva, Auður Inga-trompetar,
  Helena Draumey-bassi, Katla Eldey- marimba, Matilda-klukkuspil
Matilda Arnórsdóttir - pianó
Guðbjörg Dalía Björgvinsdóttir - saxofónn
Hljómsveitin Popprokk
Forskólinn - 2. bekkur Grunnskólans
Laufey Ósk Ásgeirsdóttir - píanó
Laufey Ósk og Bryndís Björk Hólmarsdóttir - þverflauta og píanó
Bryndís Björk - píanó
Laufey Ósk - þverflauta
Elís Máni Larsson - píanó
Auður Sveinsdóttir - klarinett
Katla Eldey - söngur
Hljómsveit
   Eygló Eva Hildiblom - trompet og söngur
   Guðríður Gunnsteinsdóttir - hljómborð
   Katla Hjaltadóttir - trompet og söngur
   Nanna Eir Gunnlaugsdóttir - gítar
   Sara Mekkín Birgisdóttir - þverflauta og söngur
   Sigurbjörn Ívar Hólmarsson - trommur

Kl: 13.00 Spurningakeppni fyrir alla uppi í bíósal.

Kl: 13.10 – 14.00
Bergur Friðrik Bjarnason og Einar Björn Einarsson - pianó fjórhent
Sigurrós Margrét Bjarnadóttir - þverflauta
Bjarni Veigar Björnsson - píanó 
Katla Hjaltadóttir og Eygló Eva Hildiblom - trompet
Guðbjörg Lilja Jóhannsdóttir og Anna Herdís Sigurjónsdóttir þverflauta  
Anna Herdís - þverflauta
Hinrik Guðni Bjarnason - pianó
Amylee V. Trindade - söngur
Sindri Sigurjón Einarsson - saxofónn
Lilja Rún Kristjánsdóttir og Jóhann Morávek - klarinett

Kl. 14.00 - 14.15
Fyrirlestur
Garrison Gerard tónskáld og doktorsnemi við HÍ  kynnir verkefnið sitt "Umhverfishljóð í kringum Vatnajökul"