Stuðningsfjölskyldur
Samkvæmt 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 skulu barnaverndarnefndir hafa tiltækar stuðningsfjölskyldur.
Markmið stuðningsins er að tryggja öryggi barna, létta álagi af börnum og fjölskyldum þeirra og styðja forráðarmenn í uppeldishlutverkinu.