Íþróttir og tómstundir
Sveitarfélagið Hornafjörður býður upp á fjölbreytt og skemmtilegt íþrótta- og tómstundastarf.
Aðstaða til íþrótta er mjög góð en íþróttamannvirki eru samtals fjögur ásamt glæsilegri útisundlaug.
Félagsmiðstöðin Þrykkjan og Vöruhúsið eru einnig metnaðarfullir og mikilvægir þættir í tómstundastarfi sveitarfélagsins.