Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Hornafjörður og Landlæknisembættið gerðu samstarfsamning um heilsueflandi samfélag á Hornafirði 

31. okt. 2016. 

Samstarfið beinist einkum að áhrifaþáttum heilbrigðis sem eru lagðir til grundvallar þeim fjórum áhersluþáttum sem vinnuhópur verkefnissins Hornafjörður heilsueflandi samfélag hefur skilgreint á þessa leið: 
  • Næring
  • Hreyfing
  • Geðrækt 
  • Lífsgæði

Göngstígakort fyrir eldri borgara þar sem bekkir voru settir með reglubundnu millibili, vegalengdir eru þessar, græn leið 887 metrar, fjólublá leið 1.925 m., appelsínugul leið 1.382 m.
Gotukort_1505908277645