Frístundastyrkur - sport and leisure subsidy
65.000 krónur fyrir börn 6 - 18 ára - 12.500 krónur fyrir 5 ára. Gildir fyrir árið 2024.
English verison below.
Hægt er að nýta frístundastyrkinn á marga vegu bæði hjá Sindra og Sveitarfélaginu Hornafirði .
Ef það er íþróttanámskeið hjá Sindra þá er það www.sportabler.com/shop/umfsindri en ef það er gæsla, Tónskóli eða annað á vegum Sveitarfélagsins eða ýmissa minni félaga þá er það www.sportabler.com/shop/hornafjordur
Þegar Sportabler er notaður þarf að skrá sig inn á hann og hér eru leiðbeininga um hvernig það er gert.
Smelltu hér fyrir leiðbeiningar .
Reglur um frístundastyrk.
Substudy for after scool activities, information - in english
Dodatek na zajęcia pozalekcyjne, informacj - po polsku
Subvencija za van školske aktivnosti, informacije - na hrvatskom jeziku
Um nýtingu frístundastyrks
Sveitarfélagið Hornafjörður veitir foreldrum barna 6-18 ára sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, frístundastyrk að upphæð kr. 65.000 á ári og 5 ára börnum styrk að upphæð kr. 12.500 árið 2024. Frístundastyrkur er veittur vegna þátttöku barna í skipulögðu íþrótta- og frístundastarfi, þar með talið nám í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu. Með frístundastyrknum má greiða að fullu, eða hluta fyrir íþrótta-, lista- og/eða aðra frístundastarfsemi sem samþykkt hefur verið inn í Sportabler frístundastyrkjakerfi sveitarfélagsins. Öll íþrótta- og frístundatilboð þurfa að uppfylla reglur um frístundastyrk til þess að fá skráningu þar.
Einungis er hægt að nýta frístundastyrkurinn með því að skrá börnin í tómstundir í gegnum Sportabler og er foreldrum bent á að ónýttir styrkir fyrnast um hver áramót.
Ekki er hægt að greiða í banka og framvísa greiðslukvittun í afgreiðslu ráðhússins. Ef foreldrar gleyma að haka við nýtingu frístundastyrks missa þeir þar með af tækifæri til að nýta styrkinn í það sinn því Sportabler frístundakerfið býður ekki upp á leiðréttingu heldur þarf að nýta styrkinn seinna fyrir annað námskeið.
Sport- and leisure subsidy
The municipality of Hornafjörður offers parents of children aged 6-18 who have a legal residence in the municipality, a 65.000 ISK leisure grant per year. Parents of 5-year-old children are offered a grant of 12.500 ISK.This applies for 2024. The leisure grant can be used to pay in full, or in part, for sports, art, music school and/or other leisure activities that have been accepted into the municipality's Sportabler leisure grant system.
The leisure grant can only be used by registering the child through Sportabler, unused grants expire by the end of each year.
Registering a child to an activity after school
Signing up to Sindri´s sports club visit www.sportabler.com/shop/umfsindri
Signing up to the music school or other activities organized by the municipality visit www.sportabler.com/shop/hornafjordur
OBS. When a child is registered for the first time, a new registration must be made, see instructions below.
1. Chose Innskrá í Sportabler (by clicking on the globe icon you can change the page to English)
2. when a window like the one below appears click on Stofna aðgang
3. Enter your email address (netfang) and ID number (kennitala) and click on Senda boð. Confirmation will be sent to your email address, open it and select a password. NOTE confirmation emails could end up in spam, junk or trash.
If you have problems with the registration, the staff at the school office or welfare department will be happy to assist you.