• 468637589_1016344876959772_5214961693379547487_n

Aðventuhátíð sveitarfélagsins og 90 ára afmæli Sindra

29.11.2024

Árleg aðventuhátíð Sveitarfélagsins verður á sínum stað en verður sameinuð Afmælishátíð umf. Sindra í ár og fer fram sunnudaginn 1.desember í íþróttahúsi og Heppuskóla. Helgin verður full af íþrótta- og jólagleði fyrir alla. Við hvetjum öll til þess að mæta og fagna afmæli Sindra og aðventunni.

Sjá dagskrá hér að neðan.

1468448461_1015219407072319_9173559626370923348_n