Aðventuhátíð sveitarfélagsins og 90 ára afmæli Sindra
Árleg aðventuhátíð Sveitarfélagsins verður á sínum stað en verður sameinuð Afmælishátíð umf. Sindra í ár og fer fram sunnudaginn 1.desember í íþróttahúsi og Heppuskóla. Helgin verður full af íþrótta- og jólagleði fyrir alla. Við hvetjum öll til þess að mæta og fagna afmæli Sindra og aðventunni.
Sjá dagskrá hér að neðan.