29.12.2020 : Fyrsta covid bólusetning í sveitarfélaginu í dag!

Hátíðardagur í dag þegar fyrsti Hornfirðingurinn fékk covid bólusetningu á Skjólgarði.

21.12.2020 : Ný hitaveita í Hornafirði

Eftir 25 ára leit að heitu vatni í sveitarfélaginu var heitu vatni frá jarðhitasvæðinu í Hoffelli hleypt inn á hitaveitukerfið á Höfn sl. föstudag. 

18.12.2020 : Fyrirlestur um svefnvenjur

Sveitarfélagið býður íbúum upp á fyrirlestur Dr. Erlu Björnsdóttur um hvað góður svefn skiptir miklu máli. Hér er slóð sem hægt er að sækja fyrirlesturinn, en hann er opin til 4. janúar 2021.

17.12.2020 : Listagjöf um allt land

Listahátíð í Reykjavík er á ferð um landið og býður Hornfirðinum upp á Listagjöf í heimabyggð!

15.12.2020 : Opnunartími Sundlaugar Hafnar um jól og áramót

Starfsfólk Sundlaugar Hafnar óskar hornfirðingum gleðilegrar hátíðar og minnir á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót.

9.12.2020 : Íbúafundur um stefnumótun fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð

Vinnufundur með íbúum þar sem unnið er að stefnumótun með áherslu á innleiðingu heimsmarkmiðaða Sameinuðu þjóðanna verður haldinn í fjarfundi og á youtube síðu sveitarfélagsins.

8.12.2020 : Bæjarstórnarfundur 10. desember

Næsti bæjarstjórnarfundur og sá síðasti á árinu 2020 verður haldinn 10. desember 2020 og hefst hann kl. 16:00. Fundurinn er 280. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Fundinum verður streymt sjá tengil hér að neðan. 

https://youtu.be/h908BLFEo0A

1.12.2020 : Umsóknir um styrki Atvinnu- og rannsóknarsjóðs 2021

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hornafjarðar auglýsir eftir umsóknum í atvinnu- og rannsóknarsjóð Sveitarfélagsins Hornafjarðar.

25.11.2020 : Ósland - fólkvangur

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, og sveitarfélagsins Hornafjarðar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Ósland.

Síða 1 af 17