26.8.2019 : Klifurfélag Öræfa

Á síðasta ári var nýtt félag stofnað í Öræfum, félagið ber nafnið Klifurfélag Öræfa.

23.8.2019 : Hlynur Pálmason byggir upp miðstöð skapandi lista og kvikmynda á Höfn

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar skrifaði undir leigusamning um Stekkaklett við Hlyn Pálmason í dag.

21.8.2019 : Innritun í Tónskólann stendur yfir

Innritun nýnema skólaárið 2019-2020 stendur yfir.
Nú tökum við inn nemendur sem byrja í 3. bekk.

20.8.2019 : Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarfrí

FUNDARBOÐ

264. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi Hafnarbraut 28.

14.8.2019 : Heimavistun nemenda úr dreifbýli

Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir heimilum sem áhuga hafa á að vista grunnskólanemendur á unglingastigi, tvær nætur í viku á starfstíma skóla.

13.8.2019 : Kynningarfundur um skipulagsmál

Kynningarfundur vegna skipulagsmála verður haldinn miðvikudaginn 21. ágúst 2019 kl. 12:00.

12.8.2019 : Þjóðgarður á miðhálendinu

Kynningarfundur þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verður haldin í Nýheimum 21. ágúst.

9.8.2019 : Styrkir til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla.

6.8.2019 : Umsögn um breytingu á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs

Umsögn um breytingu á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs.