Afhending Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja
Afhending Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja.
Hátíðleg athöfn Menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga, styrkja Atvinnu og rannsóknarsjóðs auk styrkja nefnda Sveitarfélagsins Hornafjarðar fer fram þann 22. febrúar kl. 17:00 í Nýheimum.
Léttar veitingar og listviðburðir, allir velkominir.