Kynningarfundur um deiliskipulagstillögur
Kynningarfundur vegna þriggja deiliskipulagstillagna verður haldinn í ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar þann 7. mars 2018 kl. 12:00.
Þær tillögur sem verða kynntar eru:
- Deiliskipulagstillaga Hótel Höfn
- Deiliskipulagstillaga Hitaveita á Höfn
- Tillaga að breyttu deiliskipulagi Stórulág
Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri