Auglýst eftir bæjarstjóra sveitarfélagsins

8.6.2018

Fráfarandi bæjarstjórn samþykkti ósk meirihluta Framsóknarflokks og stuðningsmanna þeirra heimild til að auglýsa eftir bæjarstjóra sveitarfélagsins.