Bæjarstjórnarfundur 10. október

8.10.2019

266. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn þann 10. október 2019 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 912 - 1909004F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 913 - 1909008F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 914 - 1909010F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 915 - 1909016F
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 265 - 1909005F
Almenn mál
6. Samstarf sveitarfélaga um loftlagsmál og heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna - 201909013
7. Viðbragðsáætlun almannavarna - 201809077
8. Læsisstefna Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 201805064
9. Deiliskipulag: Hitaveita á Hornafirði - 201804002
10. Beiðni um umsögn: Hótel í landi Svínhóla - 201909050
11. Landskipti: Hvammur- Hrafnavellir - 201909038
12. Framkvæmdaleyfi: Steinavötn og Fellsá - 201909024
13. Umsókn um lóð: Víkurbraut 27 - 201909010
14. Umsókn um lóð Krosseyjarvegur 21-23 - 201908026
15. Umsókn um lóð: Borgartún 3 - 201908081
16. Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið - 201909065
17. Kosning í svæðisráð: Vatnajökulsþjóðgarður - 201908025
18. Skýrsla bæjarstjóra - 201809020

Matthildur Ásmundardóttir