Bæjarstjórnarfundur 12. desember

10.12.2019

Síðasti fundur bæjarstjórnar á árinu sem er nr. 268.  verður haldinn í ráðhúsi, 12. desember 2019 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 922 - 1911008F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 923 - 1911011F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 924 - 1911014F
     
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 925 - 1912002F
     
Almenn mál
5. Fjárhagsáætlun 2020 - 201909012
     
6. Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023 - 201910115
     
7. Álagningarreglur 2020 - 201910027
     
8. Reglur um starfsemi leikskóla - 201906038
     
9. Reglur um birtingu gagna með fundargerðum - 201909053
     
10. Gjaldskrá sorphirðu- og sorpdreifingu - 201912063
     
11. Gjaldskrá söfnunarstöð - 201912064
     
12. Gjaldskrá og reglur -Gagnaveita - 201910132
     
13. Ráðning umhverfis- og skipulagsstjóra - 201911054
     
14. Endurskoðun á ferðaþjónustukafla Aðalskipulags Hornafjarðar 2012-2030 - 201709115
     
15. Aðalskipulagsbreyting Stekkaklettur - 201908010
     
16. Aðalskipulagsbreyting: Þétting byggðar á Höfn - 201809084
     
17. Deiliskipulag Þétting byggðar Innbæ - 201909089
     
18. Deiliskipulag Hafnarnes - 201903015
     
19. Ósk um breytingu á deiliskipulagi: Víkurbraut 25 og 27 - 201911007
     
20. Framkvæmdaleyfi - Varnargarður út í Einholtskletta - 201911074
     
21. Umsókn um lóð: víkurbraut 25 - 201911028
     
22. Ósk um breytingu á stærð Lóðar: Hagatún 6 - 201910023
     
24. Skýrsla bæjarstjóra - 201809020
     
25. Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009
     
Almenn mál - umsagnir og vísanir
23. Ránarslóð 6: Kvöð um lóð - 201912004
     


Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri