Bæjarstjórnarfundur 13. febrúar
270. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi fimmtudaginn 13. febrúar og hefst hann kl. 13:00.
Dagskrá:
Fundargerð | ||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 929 - 2001007F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 930 - 2001008F | |
3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 931 - 2001014F | |
4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 932 - 2002001F | |
5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 269 - 2001003F | |
Almenn mál | ||
6. | Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 - 202002017 | |
7. | Reglur um foreldragreiðslur - 201901033 | |
8. | Sameining og slit hlutafélaga sveitarfélagsins - 201502090 | |
9. | Aðfangastefna- og vörslustefna um einkaskjalasöfn - 201912074 | |
10. | Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 - 201903055 | |
11. | Breyting í stjórn Gagnaveitu Hornafjarðar - 202002024 | |
12. | Umsögn: Aðalskipulag Skaftárhrepps 2020-2032 - 202001065 | |
13. | Aðalskipulagsbreyting: Þétting byggðar á Höfn - 201809084 | |
14. | Deiliskipulag Þétting byggðar Innbæ - 201909089 | |
15. | Deiliskipulag Hafnarnes - 201903015 | |
16. | Deiliskipulagsbreyting: Lambleiksstaðir - 201904036 | |
17. | DSK breyting: byggingarreit Hafnarbraut 52 lóð L7 - 201912052 | |
18. | Landskipti:Svínafell - 201911121 | |
19. | Umsókn um lóð: Borgartún 6 - 202001101 | |
20. | Umsókn um lóð: Ósland lóð K - 202002027 | |
21. | Umsókn um lóð: Ósland lóð J - 201904026 | |
22. | Umsókn um lóð: Hagaleira 1 - 202001104 | |
23. | Fyrirspurn um þjóðveg í þéttbýli og öræfum - 202002034 | |
24. | Skýrsla bæjarstjóra - 202001030 | |
Matthildur Ásmundardóttir