Bæjarstjórnarfundur 14. september
Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. september kl. 16:00 í Svavarssafni. Fundurinn verður sendur beint á youtube.com
Fundargerð |
||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1047 - 2208006F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1048 - 2208011F | |
3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1049 - 2208014F | |
4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 1050 - 2209005F | |
5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 299 - 2208005F | |
Almenn
mál |
||
6. | Reglur um niðurgreiðslur til dagforeldra - 202208064 | |
7. | Reglur um daggæslu í heimahúsi - 202012055 | |
8. | Reglur um úthlutun lóða - 202010156 | |
9. | Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni - 202209039 | |
10. | Breyting á deiliskipulagi - Deiliskipulag austan Víkurbrautar, svæði S3 - 202205075 | |
11. | Breyting á deiliskipulagi Hornafjarðarhöfn við Ósland - 202104021 | |
12. | Umsókn um byggingarheimild - Sandbakki 11, óupphituð sólstofa - 202207044 | |
13. | Fyrirspurn til skipulagsstjóra - Hagatún 3, stækkun á bílastæði - 202208034 | |
14. | Tilkynning um framkvæmd - Vogabraut 4, PVC skjólþak yfir sólpall - 202208045 | |
15. | Landeignaskrá - Miðsker, stofnun landeignar - 202208083 | |
16. | Kosning í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs - 202208089 | |
17. | Kosning í stjórn Náttúrustofu Suðausturlands - 202208078 | |