Bæjarstjórnarfundur

11.1.2022

Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn á nýju ári verður haldinn þann 13. janúar kl. 16:00.

 Fundurinn verður sendur út á youtube og má nálgast hér .

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1018 - 2112006F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1019 - 2112009F
     
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1020 - 2201002F
     
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 292 - 2112005F
     
Almenn mál
5. Íbúakosning um aðal- og deiliskipulag Innbæ - 202110040
     
6. Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2022 - 202101107
     
7. Deiliskipulag: Reynivellir II - 1904057
     
8. Deiliskipulag - Breiðabólstaður Hali - 202003097
     
9. Deiliskipulag - Hálsasker - Svínafell 2 - 202109093
     
10. Umsókn um byggingarheimild - Volasel, endurbygging fjárhúss að hluta - 202112087
     
11. Umsókn um lóð - Vesturbraut 6 - 202201034
     
12. Skýrsla bæjarstjóra - 202201029