Bæjarstjórnarfundur

9.1.2024

Fyrsti bæjarstjórnarfundur á nýju  ári verður haldinn í fundarsal Ráðhúsi kl. 15:00 þann 11. janúar. 

Dagskrá

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1011 - 2312014F
     
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1012 - 2401005F
     
3. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 316 - 2312009F
     
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 317 - 2312018F
     
Almenn mál
5. Gjaldskrá vegna útleigu á húsnæði og munum í eigu sveitarfélagsins - 202401050
     
6. Gjaldskrá söfnunarstöðvar - 202401058
     
7. Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingu - 202401057
     
8. Umsókn um lóð - Silvurbotn 1-5 (Raðhúsalóð) 202312103
     
9. Breyting á aðalskipulagi - Nýtt verslunar- og þjónustusvæði á Höfn - 202308017
     
10. Breyting á aðalskipulagi -Nýtt verslunar og þjónustuhúsnæði á Höfn  202311080
     
11. Húsnæðisáætlun - Hornafjörður 2024 - 202311080
     
12. Smyrlabjörg - Deiliskipulag - 202310146
     
13. Leiðarhöfði - Deiliskipulag - 202205086
     
14. Krosseyjarvegur 2 - undanþága frá hæðartakmörkunum í dsk - 202312112
     
15. Krosseyjarvegur 2 - Breyting á deiliskipulagi - 202307065
     
16. Skaftafell III - framkvæmdaleyfi vegna vegalagningar - 202312100
     
17. Kosningar í nefndir 2022-2026 - 202205115