Bæjarstjórnarfundur
323. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, miðvikudaginn 8. maí 2024 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
Fundargerð |
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1125 - 2404011F |
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1126 - 2404015F |
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1127 - 2404021F |
Jafnframt verður fundargerð Bæjarráðs nr. 1128 á dagskrá en fundurinn er haldinn á morgun og er því ekki kominn á dagskrá |
Almenn mál |
4. Ársreikningur 2023 - 202404081 |
5. Mannréttindastefna - 202301007 |
6. Samningur um samræmda móttöku flóttafólks - 202304055 |
7. Yfirtaka og uppbygging eigna - Félagslegt leiguhúsnæði - 202309012 |
8. Úrskurður - Kæra vegna gatnagerðagjalda Hagaleiru 11 - 202202048 |
9. Beiðni um endurskoðun gatnagerðargjalda fyrir Álaleiru 15 - 202404023 |
10. Umsókn um byggingarheimild - Viðborðssel, skemma - 202403087 |
11. Umsókn um lóð - Nafn lóðar - 202404045 |
12. Leiðarhöfði - Deiliskipulag - 202205086 |
13. Smyrlabjörg - Deiliskipulag - 202310146 |
14. Stígá, efnisvinnsla - umsókn um framkvæmdarleyfi - 202404078 |
15. Hvalvörðugilslækur í landi Hofs - Deiliskipulag - 202403001 |
16. Umsókn um breytingu aðalskipulags í landi Hofs í Öræfum og landskipti - 202305061 |
06.05.2024
Sigurjón Andrésson