Bæjarstjórnarfundur

11.12.2024

330. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í ráðhúsi, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst klukkan 15:00

Dagskrá:

Fundargerðir

1. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 328 - 2410014F
2. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 329 - 2411019F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1152 - 2411010F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1153 - 2411015F
5. Bæjarráð Hornafjarðar - 1154 - 2411023F
6. Bæjarráð Hornafjarðar - 1155 - 2412002F
Almenn mál

7. Fjárhagsáætlun 2025 - 202408025
8. Gjaldskrá 2025 fyrir söfnunarstöð úrgangs á Höfn í Sveitarfélaginu Hornafirði - 202410067
9. Samþykkt um kjör fulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202412030
10. Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar - 202309076
11. Umsókn um byggingarheimild - Hagatún 14, garðhús - 202409091
12. Ný merkjalýsing milli Bæjar og Reyðarðár í Lóni - 202411057
13. Hringvegur um Hornafjörð, aukin eftnistaka úr Fjarðará - beiðni um umsögn - 202411060
14. Aðalskipulag Litlahorn - Fyrirspurn til skipulagsstjóra - 202411064
15. Flateyjarbúið, kaup jarða - beiðni um umsögn - 202412008
16. Landeignaskrá Skaftafell 3 - uppskipting 3 landeigna - 202411097
17. Landeignaskrá Svínafell 1 Öræfum - útskipting 2 landeigna, breyting á lóðarmörkum - 202411110
18. Hvalvörðugilslækur í landi Hofs - Deiliskipulag - 202403001
19. Umsókn um lóð - Hafnarbraut 60A - 202411098
20. Yfirtaka og uppbygging eigna - Félagslegt leiguhúsnæði - 202309012
21. Samstarfssamningur við Nýheima Þekkingarsetur - 202412013
22. Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um frístundasþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni - 202410051
23. Hverfisráð - Íbúaráð - 202211120

11.12.2024

Sigurjón Andrésson