Bæjarstjórnarfundur

7.1.2025

331. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í ráðhúsi, fimmtudaginn 9. janúar 2025 og hefst klukkan 15:00

Dagskrá:

Fundargerð

1. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 330 - 2411018F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1156 - 2412010F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1157 - 2412012F
Almenn mál

4. Kosning í nefndir - 202407038
5. Landeignaskrá Smyrlabjargarvirkjun 3 - stofnun lóðar - 202412027
6. Landeignaskrá: Kálfafell 1 - stofnun landeignar - 202412080
7. Landeignaskrá Skaftafell 3 - uppskipting 4 landeigna - 202411097
8. Hoffell - Breyting á aðalskipulagi - 202412060
9. Íþróttahús - hönnun - 202402127
10. Akstursþjónusta aldraðra - 202406024
11. Akstursþjónusta fatlaðra - 202406023

07.01.2025

Sigurjón Andrésson