Bæjarstjórnarfundur
Bæjarstjórnarfundur nr. 857 verður haldinn þann 9. maí kl. 16:00 Svavarssafni.
Dagskrá
Fundargerð | ||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 854 - 1804006F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 855 - 1804008F | |
3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 856 - 1804012F | |
4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 857 - 1805002F | |
5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 248 - 1804003F | |
Almenn mál | ||
6. | Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2017 - 201804027 | |
7. | Tímabundinn afsláttur af lóðagjöldum - 201805019 | |
8. | Breyting á aðalskipulagi Skotsvæði og Moto cross braut - 201709111 | |
9. | Aðalskipulagsbreyting: Reynivellir II - 201709275 | |
10. | Deiliskipulag Moto-cross braut - 201709203 | |
11. | Framkvæmdaleyfisumsókn: Umferðarstýring við Jökulsárlón - 201805002 | |
12. | Breyting á deiliskipulagi: Hof í Öræfum - 201802080 | |
13. | Breyting á deiliskipulagi: Útbær á Höfn - 201802099 | |
14. | Beiðni um landskipti fyrir Dilksnesland/lóð2 - 201804013 | |
15. | Umsókn um lóð Hagaleira 4 og 6 - 201804108 | |
16. | Umsókn um lóð: Hagaleira 2 - 201805015 | |
17. | Lóðaumsókn: Borgartún 1 og 2 - 201805017 | |
18. | Skýrsla bæjarstjóra - 201709046 | |
19. | Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024 |