Bilun í vatnsveitu

25.9.2024

Vegna bilunar í vatnsveitu er lægri þrýstingur á kerfinu eins og er. 

Unnið er að viðgerð.

Beðist er velvirðingar á óþægindum.