Breyting á sorphirðu í vikuni

18.2.2019

Vegna veðurs þarf að breyta hirðingu í þéttbýli, almenna og lífræna verður tæmd í dag og þriðjudag,  endurvinnsluefnið, græna tunnan seinnipart vikunar.

Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.