• Bin-Setting_02

Breytingar á sorptunnum

29.4.2024

Sveitarfélagið er nú í því ferli að skipta út sorptunnum í sveitarfélaginu. 

Fyrsta skrefið er að bæta við einni auka tunnu fyrir pappír, þannig að íbúar geti flokkað pappír og plast í sitthvora tunnuna. 

Annað skrefið er að Hringrás mun skipta út tunnum,  þegar búið er að tæma tunnur fyrir blandaðan úrgang og matarúrgang tunnurnar. Þetta felur í sér að fjarlægja aukatunnur og tryggja að stærðir á sorptunnum séu í samræmi við skráningu.

Verkefnastjóri umhverfismála, Xiaoling, mun fara og yfirfara tunnurnar til að tryggja að þær séu réttar í stærð og fjölda eftir breytingaferlið.