Dýpkun á grynnslum
Nú í janúar og febrúar hefur dýpkunarskipið Tristão de Cunha verið að störfum við að dýpkan grynnslin utan við Hornafjarðarós. Belgíska fyrirtækið Jan De Nul sem sinnir verkinu hefur sett saman skemmtilegt myndband um verkefnið.
https://youtu.be/KtVGymlliTA?si=ArkaeYOHCVMecH8A
Áhugasamir get skoða verkefnið nánar á vef fyrirtækisins