Fermingarskeyti

10.3.2022

Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2022.

Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori.

Vinsamlegast merkið við þau börn sem þið viljið senda skeyti og við munum sjá um prentun og útburð á skeytunum.

Textinn á skeytunum er

“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)

Undirskrift er ____________________________________________

Verð á skeyti er 900,-

Pantanasímar fermingarskeytanna eru: 866-8312 Guðbjörg og 847-4035 Arna Ósk.

Netfang fermingarskeyti@gmail.com

Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum kennitalan er 6309973139 bankanúmerið er 0169-05-400590 sendið kvittun á fermingarskeyti@gmail.com

Fermingarbörn árið 2022

 2.apríl 2022 laugaragurdagur

Hafnarkirkja

 Helga Nótt Austar Austurbraut 15

14. apríl 2022 skírdagur

 Hafnarkirkja

Berglind Stefánsdóttir Fákaleira 4c

Guðlaug Gísladóttir Hrísbraut 13

Hilmar Óli Jóhannsson Heiðarbraut 2

Jahem Tristan Ocvil Silfurbraut 35

Ída Mekkín Hlynsdóttir Stekkaklettur

Sigurður Gunnlaugsson Miðtúni 20

16. apríl 2022, laugardagur fyrir páska

Hafnarkirkja

 Birta Ósk Sigbjörnsdóttir Hlíðartún 27

Jón Dagur Ísaksen Hafsteinsson Skólabrú 2

Kristín Magdalena Barboza Hlíðartún 26

 5. júní 2022 hvítasunnudagur

 Hafnarkirkja

Emilía Alís Karlsdóttir Hólabraut 1b

Guðmundur Leví Margeirsson Norðurbraut 5

Hilmar Lárus Jónsson Austurbraut 2

Lilja Rós Ragnarsdóttir Vesturbraut 7

Solyana Natalie Feleksdóttir Miðtúni 3

Þorgerður María Grétarsdóttir Smárabraut 12

5. júní 2012 hvítasunnudagur

 Stafafellskirkja

 Sveinn Óskar Ragnarsson Hæðagarði 13

Vinsamlegast pantið skeytin tímanlega