Fermingarskeyti 2024
Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2024. Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori
Vinsamlegast merkið við þau börn sem þið viljið senda skeyti og við munum sjá um prentun og útburð á skeytunum. Hér er hægt að nálgast skjalið og senda áfram á Örnu.
Textinn á skeytunum er
“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)
Undirskrift er ____________________________________________
Verð á skeyti er 900,-
Pantanasímar fermingarskeytanna eru: 866-8470 Sigurbjörg og 847-4035 Arna Ósk.
Netfang fermingarskeyti@gmail.com
Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum
kennitalan er 6309973139
bankanúmerið er 0169-05-400590
sendið kvittun á fermingarskeyti@gmail.com
28.mars 2024 skírdagur
Hafnarkirkja kl 11:00
Alex Leví Gunnarsson Garðsbrún 2
Eydís Arna Guðnadóttir Borg
Guðrú Vala Ingólfsdóttir Vogabraut 5
Ívar Goði Bragason Kirkjubraut 2
Oliver Ævar Björgvinsson Fiskhóll 7
Reynir Þór Pálsson Austurbraut 14
Sunna Dís Birgisdóttir Silfurbraut 7b
28. mars 2024 skírdagur
Stafafellskirkja kl 13:30
Bergur Ingi Torfason Silfurbraut 4
30. mars 2024 laugardagur fyrir páska
Hafnarkirkja
Arnar Ingi Arens Sigfússon Hólabraut 13
Björg Kristjánsdóttir Vogabraut 2
Björg Sveinsdóttir Akurnesi 3
Bryndís Jóna Valdimarsdóttir Hólabraut 12
Þorgerður Jónsdóttir Austurbraut 2
18. maí 2024
Siðmennt kl. 13:00
Freyja Dís Tjörvadóttir Svalbarð 5
19. maí 2024 hvítasunnudagur
Hafnarkirkja kl 11:00
Ari Reynisson Silfurbraut 10
Emilía Ósk Jóhannsdóttir Heiðarbraut 2
Gísli Ólafur Ægisson Bogaslóð 20
Hlynur ingi Finnsson Hrísbraut 4
Ólafur Steinar Helgason Mánabraut 3
Sóley Eir Eymundsdóttir Silfurbraut 42
Vinsamlegast pantið skeytin tímanlega