Fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar 2021

11.3.2021

Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori.

Vinsamlegast merkið við þau börn sem þið viljið senda skeyti og við munum sjá um prentun og útburð á skeytunum. Hér er hægt að nálgast skjalið og senda áfram á Örnu.

Textinn á skeytunum er

“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)

Undirskrift er ____________________________________________

Verð á skeyti er 900,-

Pantanasímar fermingarskeytanna eru: 866-8312 Guðbjörg og 847-4035 Arna Ósk.

Netfang fermingarskeyti@gmail.com

Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum.

Kennitalan er 6309973139 bankanúmerið er 0169-05-400590 sendið kvittun á fermingarskeyti@gmail.com

28.mars 2021 pálmasunnudagur

Kálfafellsstaðarkirkja

Friðrik Snær Friðriksson Borgarhöfn 6

1. apríl 2021 skírdagur

Hafnarkirkja

Arney Hauksdóttir Hrísbraut 11

Daníel Haukur Baldvinsson Hagaleira 5

Jóhannes Adolf Gunnsteinsson Miðtúni 21

Sigursteinn Ingvar Traustason Hólabraut 8

Sævar Óli Helgason Mánabraut 3

Vignir Snær Borgarsson Holtsenda

3. apríl 2021 laugardagur fyrir Páska

Hoffellskirkja

Birkir Guðni Valdimarsson Hólabraut 12

Hafnarkirkja

Elín Ósk Óskarsdóttir Hrísbraut 3

Emilía Anna Halldórsdóttir Vogabraut 2

Hildur Sunna Einarsdóttir Smárabraut 5

Karen Hulda Finnsdóttir Hrísbraut 4

Sverrir Sigurðsson Sunnubraut 5

23. maí 2021 hvítasunnudagur

Hafnarkirkja

Patrekur Máni Ingólfsson Vogabraut 5

Kári Hjaltason Mánabraut 6

Fanney Rut Guðmundsdóttir Bugðuleiru 6

Auður Freyja Gunnlaugsdóttir Hafnarbraut 37

6. júní 2019 sjómannadagur

Bjarnaneskirkja

Árný Erla Jónsdóttir Hæðagarði 19

18. júlí 2021 sunnudagur

Hafnarkirkja

Anton Kristberg Sigurbjörnsson Sunnubraut 8

Vinsamlegast pantið skeytin tímanlega