Fermingarskeyti 2018
Hin árlegu fermingarskeyti Kvennakórs Hornafjarðar standa Hornfirðingum til boða eins og fyrri ár. Upplýsingar um fermingarbörn og hvernig á að senda skeytin eru neðar í fréttinni.
Meðfylgjandi er listi yfir þau börn sem fermast eða staðfesta skírn í Sveitarfélaginu á þessu vori.
Vinsamlegast merkið við þau börn sem þið viljið senda skeyti og við munum sjá um prentun og útburð á skeytunum.
Textinn á skeytunum er:
“Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn” (og svo frjáls viðbót að eigin ósk)
Undirskrift er ____________________________________________
Verð á skeyti er 900,-
Pantanasímar fermingarskeytanna eru: 847-4035 Arna Ósk og 868-1650 Elín Birna.
Netfang ferming@hornafjordur.is
Hægt er að borga skeytin með því að leggja inn á reikning Kvennakórs Hornafjarðar í Landsbankanum.
Kennitalan er 6309973139
Bankanúmerið er 0169-05-400590
Sendið kvittun á ferming@hornafjordur.is
Eftirfarandi ferminegardagar og fermingarbörn eru árið 2018.
24. mars 2018 laugardagur
Hlíðartún 39 - Siðfesta
Ólöf Ósk Guðnadóttir Hlíðartúni 39
29. mars 2018 skírdagur
Hafnarkirkja kl.11.00
Birkir Snær Ingólfsson Vogabraut 5
Carmen Diljá Guðbjarnardóttir Ránarslóð 8
Eiður Ingi Margeirsson Smárabraut 17
Jason Bjarni Bjarnason Sandbakka 1
Selma Ýr Ívarsdóttir Fákaleiru 4 a
Sigurður Helgi Pétursson Hlíðartúni 5
Sævar Rafn Gunnlaugsson Miðtúni 20
31. mars 2018 Laugardagur fyrir Páska
Hafnarkirkja kl. 11:00
Aðalheiður Sól Gautadóttir Höfðavegi 3
Ethel María Hjartardóttir Smárabraut 4
Júlíana Rós Sigurðardóttir Silfurbraut 10
Steinar Logi Hafsteinsson Fiskhól 7
Tinna María Sævarsdóttir Júllatúni 6
Tómas Nói Hauksson Hrísbraut 11
Hoffellskirkja kl. 13:30
Guðjón Steinn Skúlason Vesturgötu 21 230 Keflavík
15. apríl 2018 sunnudagur
Háskólabíó
Gylfi Maron Halldórsson Vesturbraut 9
20. maí 2018 hvítasunnudagur
Brunnhólskirkja kl. 11:00
Líney Sif Sæmundsdóttir Árbæ
10. júní 2018 sunnudagur
Hofskirkja kl. 11:00
Embla Hafsteinsdóttir Hnappavöllum 4
15. júlí 2018 sunnudagur
Hafnarkirkja kl. 11:00
Guðný Olga Sigurbjörnsdóttir Sunnubraut 8
Vinsamlegast pantið skeytin tímanlega