• Fjolbreytileikavikan-2024

Fjölbreytileikavika

18.3.2024

Fjölbreytileikavikan 18. - 22. mars

Markmið fjölbreytileikavikunnar er að vekja athygli á öllum þeim fjölbreytileika sem finna má hér í sveitarfélaginu.
Við erum eins ólík og við erum mörg og mikilvægt er að fagna þeirri staðreynd og hvetja fólk til þess að fagna sjálfu sér eins og það er.
Í fyrra var einblínt á uppruna og kynþætti en þetta árið verður hinseginleiki og kynhneigð í fyrirrúmi. Kynnið ykkur dagskrána þessa vikuna.

Emil, emilmoravek@hornafjordur.is og Anna Birna, annab@hornafjordur.is
taka líka glöð á móti öllum skemmtilegum fréttum frá ykkur.

Fjolbreytileikavikan-2024