Fjölbreytileikavika 4.-10. apríl
Sveitarfélagið Hornafjörður fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreytileikaviku!
Sveitarfélagið Hornafjörður fagnar fjölbreytileikanum með fjölbreytileikaviku!
Á hverju ári er lögð áherslu á mismunandi þætti fjölbreytileika s.s. hinseginleikinn, menningarlega fjölbreytni, fjölbreytni mannlífsins o.s.frv. Í ár leggjum við áherslu á tengsl fjölbreytileika og farsældar. Fjölbreytt samfélag þar sem allir fá notið sín er sterkt samfélag. Tökum höndum saman og fögnuðum fjölbreytileikanum!