Frá Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu
Innritun nýnema skólaárið 2021-2022 stendur yfir.
Síðasti umsóknardagur er mánudagurinn 23. ágúst.
Umsóknir má nálgast á hér
Þeir nemendur sem voru í námi á síðasta ári og skiluðu inn umsókn í vor,
þurfa ekki að sækja aftur um.
Skrifstofa skólans ásamt símatíma verður opin:
Föstud. 20. ág. kl. 11.00-16.00 og mánud. 23. ág. kl. 10.00-13.00
sími 470-8460
Einnig má senda fyrirspurnir á tonskoli@hornafjordur.is
Skólastjóri