Framkvæmdasvæði vegna ljósleiðara
Míla mun fara í að leggja ljósleiðara á Höfn og frá Freysnesi til Fagurhólsmýri.Framkvæmdirnar fela í sér bæði skurðavinnu og ídrátt í fyrirliggjandi rör. Þeir sem hafa áhuga á að samnýta framkvæmdir á þessum svæðum er beint á að hafa samband við Mílu með tölvupósti á mila@mila.is til að fá nánari upplýsingar um framkvæmdirnar.
Hér má sjá framkvæmdasvæðið á Höfn
Hér má sjá framkvæmdasvæðið í Öræfum.