Global Raft - Melting sculptures
„GLOBAL RAFT, melting sculptures“ sýning listamannsins Thomasar Rappaport í Listasafni Svavars Guðnasonar.
Thomas Rappaport hefur haldið fjölda sýninga í Þýskalandi og unnið um heim allan,
hans helsta viðfangsefni eru loftlagsmál, hlýnun jarðar og viður í öllum myndum. Hann er þekktur fyrir skúlptúra sína þar sem hann fer ótroðnar slóðir.
Thomas Rappaport verður með listagjörning á Fjallsárlóni þann 13. ágúst næstkomandi, viðfangsefnið er vatn og tré, verður það nánar auglýst síðar.
Opnunartími Listasafns í sumar:
Virka daga frá kl. 9-15
Helgar frá kl. 13-17
Frítt inn!