Fundarboð bæjarstjórnar
236. fundur bæjarstjórnar Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
7. apríl 2017 og hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
Fundargerð | ||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 804 - 1703010F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 805 - 1703012F | |
3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 806 - 1703016F | |
4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 807 - 1703018F | |
5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 235 - 1703002F | |
Almenn mál | ||
6. | Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2016 - 201703135 | |
7. | Fjárhagsáætlun HSU Hornafirði 2017 - 201612055 | |
8. | Aðalskipulagsbreytingar 2012-2030 - 201605086 | |
9. | Breyting á aðalskipulagi Skotsvæði og Moto cross braut - 201609016 | |
10. | Beiðni um breytingu á aðalskipulagi og heimild til að hefja vinnu við deiliskipulag nýr afhendiastaður rafmagns í Öræfum - 201703096 | |
11. | Óveruleg breyting á aðalskipulagi Stóramýri - 201703092 | |
12. | Ósk um breytingu á aðalskipulagi og að hefja vinnu við deiliskipulag virkjun í Birnudal - 201703131 | |
13. | Ósk um óverulega breytingu á aðalskipulagi athafnasvæði á Höfn - 201703059 | |
14. | Breyting á deiliskipulagi Leiran - 201609137 | |
15. | Deiliskipulag skotsvæði Höfn - 201602030 | |
16. | Deiliskipulag Moto-cross braut - 201602032 | |
17. | Deiliskipulag: Náma í Djúpá - 201703068 | |
18. | Deiliskipulag: Náma í Hornafjarðarfljótum - 201703069 | |
19. | Deiliskipulag: Náma í Skógey - 201703070 | |
20. | Deiliskipulag: Náma ofan Einholtsvatna - 201703071 | |
21. | Ósk um að hefja vinnu við deiliskipulag Brunnhól - 201703079 | |
22. | Ósk um að hefja vinnu við deiliskipulag Hótel Höfn - 201703123 | |
23. | Grenndarkynning: Nýtt íbúðarhús Kirkjubraut 9 - 201703037 | |
24. | Umsókn um lóð Víkurbraut 10 - 201608075 | |
25. | Grenndarkynning: Nýtt íbúðarhúsnæði Hagatún 16 - 201703005 | |
26. | Hafnarbraut 4 og 6: Fyrirspurn um skipulag - 201611101 | |
27. | Umsókn um lóð Fákaleira 11 - 201703119 | |
28. | Umsókn um lóð Hagaleira 8 - 201703134 | |
29. | Kosningar í nefndir - 201501002 | |
30. | Skýrsla bæjarstjóra - 201412003 | |
31. | Fyrirspurnir - bæjarstjórn 2017 - 201701012 | |
5. apríl 2017
Björn Ingi Jónsson