Fundarboð bæjarstjórnar eftir sumarfrí22. ág. 2017

240. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

24. ágúst 2017 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá

Fundargerð
1.   Bæjarráð Hornafjarðar - 818 - 1706009F
     
2.   Bæjarráð Hornafjarðar - 819 - 1706011F
     
3.   Bæjarráð Hornafjarðar - 820 - 1707002F
     
4.   Bæjarráð Hornafjarðar - 821 - 1708003F
     
5.   Bæjarráð Hornafjarðar - 822 - 1708009F
     
6.   Bæjarstjórn Hornafjarðar - 239 - 1705013F
     
Almenn mál
7.   Aðalskipulagsbreyting: Tengivirki á Hnappavöllum - 201704090
     
8.   Deiliskipulag tengivirki í landi Hnappavalla - 201705002
     
9.   Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna Reynivalla 2 neðan vegar við Fellsá - 201509077
     
10.   Kosningar í stjórnir ráð og nefndir kjörtímabilið 2014 til 2018 - 201501002
     
11.   Fyrirspurnir - bæjarstjórn 2017 - 201701012
     

22. ágúst 2017

Björn Ingi Jónsson