Fundur bæjarstjórnar 11. september
265. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Svavarssafni
11. september 2019 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Fundargerð | ||
1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 910 - 1908006F | |
2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 911 - 1908009F | |
3. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 264 - 1908004F | |
Almenn mál | ||
4. | Reglur um skólaakstur - 201907085 | |
5. | Aðalskipulagsbreyting: Þétting byggðar á Höfn - 201809084 | |
6. | Deiliskipulag Þorgeirsstaðir í Lóni - 201908028 | |
7. | Deiliskipulag athafnasvæði á Höfn - 201909014 | |
8. | Framkvæmdaleyfisumsókn, virkjun í Birnudal - 201908039 | |
9. | Hrollaugsstaðir -gámavöllur-lóðarréttindi - 201709383 | |
10. | Byggingaráform, raðhús að Borgartúni 1 - 1902018 | |
11. | Laun kjörinna fulltrúa og nefndarmanna - 201711076 | |
12. | Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009 | |
Matthildur Ásmundardóttir