Fyrirhuguð malbikun í sveitarfélaginu 2019

7.5.2019

Sveitarfélagið hyggst malbika í lok sumars 2019.

Fyrirtæki og einkaaðilar sem hafa áhuga á að malbika eru beðnir um að senda áætlað magn m² á skipulag@hornafjordur.is svo hægt sé að gera ráð fyrir kaupum á efni.

Gunnlaugur Róbertsson, skipulagsstjóri