Gæsla eftir leikjanámskeið
Þau börn sem eru á leikjanámskeiðum Sindra geta fengið áframhaldandi gæslu eftir hádegi frá kl. 13:00 - 16:00 á meðan leikjanámskeiðum stendur.
Þau börn sem eru á leikjanámskeiðum Sindra geta fengið áframhaldandi gæslu eftir hádegi frá kl. 13:00 - 16:00 á meðan leikjanámskeiðum stendur. Skráning er á vefverslun Sveitarfélagsins á Sportabler.
Verð fyrir tímabilið er 6.111 kr.
Börn þurfa að koma með nesti. Láta þarf vita ef barn á að fara á einhverjar æfingar meðan það dvelur í gæslunni og hvort börn megi fara ein heima eða hvort þau verði sótt.