Gjaldfrjáls námsgögn til grunnskólanemenda
Bæjarráð samþykkti í gær að útvega nemendum námsgögn þeim að kostnaðarlausu næsta skólaár.
Þann 26. júní sl. fól bæjarráð starfsmönnum að taka þátt í örútboði í gegn um ríkiskaup, áætlaður kostnaður var um 2 milljónir króna, er því ljóst að kostnaður við kaup á námsgögnum mun lægri en gert var ráð fyrir þó endanleg krónutala liggi ekki fyrir.