Hækkun tekjumarka vegna afsláttar af fasteignaskatti
Á síðasta bæjarstjónarfundi þann 14. desember samþykkti bæjarstjórn tillögu um 25% hækkun tekjumarka vegna afslátts af fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega.
Hækkun tekjumarka hefur þau áhrif að afsláttur sveitarfélagsins til þessa hóps hækkar um 95%, þ.e. úr 4,6 mkr. í 8,9 mkr.
Reglur um afslátt af fasteignagjöldum má nálgast hér.