Hátíðardagskrá á degi íslenskrar tungu

14.11.2018

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur af Mennta- menningarmálaráðuneytinu og Árnastofnun í Nýheimum föstudaginn 16. nóvember kl. 16:00.